Breyting á staðgreiðslu 2017 - 30.12.2016

Á árinu 2017 fækkar skattþrepum í staðgreiðslu úr þremur í tvö. Skatthlutfall fyrir mánaðarlegar viðmiðunartekjur upp að
kr. 834.707 verður 36,94% en fyrir tekjur umfram þau mörk verður skatthlutfallið 46,24%.
Fullur persónuafsláttur á mánuði verður 52.907 krónur.

Lífeyrisþegar þurfa ekki að bregðast við vegna þessara breytinga, nema ef  breytingar verða á forsendum um viðmiðunartekjur frá árinu 2016 eða nýtingu persónuafsláttar.  

 

 

 

Lesa meira

Lækkun lántökugjalda - 21.12.2016

Stjórn Lífsverks hefur ákveðið að lækka lántökugjöld á lánum til sjóðfélaga, sem hér eftir verða 50.000 krónur óháð lánsfjárhæð í stað 1,0% af lánsfjárhæð sem verið hafði áður.

Lesa meira

Yfirlit send út - 25.10.2016

Yfirlit um lífeyrisréttindi og sundurliðun iðgjalda fyrir fyrri hluta ársins 2016 hafa nú verið send til sjóðfélaga. Við minnum á mikilvægi þess að bera saman launaseðla og iðgjaldagreiðslur og koma athugasemdum á framfæri við sjóðinn eða launagreiðanda ef misræmi er að finna.

Lesa meira

Lífsverk leiðréttir Hagstofulánin - 20.10.2016

Í lok september upplýsti Hagstofan að mistök hefðu verið gerð við útreikning neysluvísitölu í mars. Mistökin voru leiðrétt í september og hækkaði vísitalan þá um 0,27% milli mánaða umfram það sem annars hefði verið.  Lesa meira

Dregur úr ávöxtun á fyrri hluta ársins - 13.10.2016

Hrein eign Lífsverks 30.júní 2016 nam 68,8 milljörðum króna.

Fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóðanna var erfitt á fyrri hluta ársins 2016 og dró úr ávöxtun sjóðanna eftir góð undanfarin ár. Lækkun var á innlendum skuldabréfa- og hlutabréfamarkaði og styrking á gengi krónunnar hafði neikvæð áhrif á erlendar fjárfestingar. Þrátt fyrir þetta erfiða umhverfi var ávöxtun samtryggingardeildar Lífsverks jákvæð á tímabilinu. Nafnávöxtun fyrstu sex mánuði ársins var 1,6% og raunávöxtun 0,2%. Til samanburðar var nafnávöxtun 5,6% fyrir sama tímabil 2015 og raunávöxtun 3,8%.

 

Lesa meira

Lífsverk rýmkar inngönguskilyrði í sjóðinn - 29.8.2016

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur nú staðfest breyttar samþykktir Lífsverks lífeyrissjóðs, sem samþykktar voru á aðalfundi sjóðsins í apríl sl. Samkvæmt nýju samþykktunum geta nú allir sem lokið hafa grunnnámi frá viðurkenndum háskóla orðið sjóðfélagar en áður voru inngönguskilyrði bundin við grunnnám í raungreinum og meistaragráðu í öðrum háskólagreinum.

Lesa meira

Mótframlag hækkar í 8,5% frá og með 1. júlí - 21.6.2016

Mótframlag launagreiðanda í lífeyrissjóð hækkar í 8,5% frá og með júlímánuði samkvæmt kjarasamningi ASÍ o.fl. við Samtök atvinnulífsins.

Lesa meira

Vefflugan veffréttablað 6.tbl. - 25.5.2016

Landssamtök lífeyrissjóða hafa sent frá sér 6. tbl. af veffréttablaðinu Vefflugan.
Þar má finna margvíslegar upplýsingar um lífeyrismál ásamt starfsemi lífeyrissjóðanna.

Lesa meira
Síða 1 af 2

Fréttir: 2016

Lífsverk býður hagstæð óverðtryggð lán og lækkar vexti

Frá og með 1. febrúar býður Lífsverk lífeyrissjóður sjóðfélögum óverðtryggð íbúðalán með 6,5% vöxtum og vextir af verðtryggðum lánum lækka í 3,5%. Til þess ennfremur að koma til móts við yngri sjóðfélaga er þeim sem eru að kaupa sína fyrstu íbúð veittur helmingsafsláttur af lántökugjöldum.

Lesa meira

Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 19. apríl kl. 17:00.

Lesa meira

Framboðsfresti lýkur 23. mars

Athygli er vakin á því að frestur til að skila inn framboðum til aðalstjórnar sjóðsins er til 23. mars. Framboðum skal skilað til skrifstofu sjóðsins, b.t. kjörnefndar, ásamt minnst fimm og mest tíu meðmælendum úr hópi sjóðfélaga. 

Lesa meira

Tvö framboð til stjórnar

Tvö framboð bárust um setu í aðalstjórn Lífsverks og hefur kjörnefnd úrskurðað þau gild. Frambjóðendur eru Björn Ágúst Björnsson og Sverrir Bollason.

Lesa meira

Góð afkoma og vöxtur Lífsverks á árinu 2015

Ávöxtun Lífsverks var góð á árinu 2015 þegar tekið er mið af áhættustigi fjárfestingarleiða sjóðsins og fjárfestingarmöguleikum á markaði.
Allar leiðirnar skiluðu jákvæðri nafn- og raunávöxtun á árinu.

Lesa meira

Dagskrá aðalfundar

Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn í Verkfræðingahúsi, Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 19. apríl kl. 17:00. Dagskrá fundarins verður sem hér segir:

Lesa meira

Breyting á stjórn og samþykktum

Aðalfundur Lífsverks var haldinn 19. apríl sl. og var vel sóttur af sjóðfélögum.

Lesa meira

Dómsúrskurður í máli Lífsverks gegn VÍS

Þann 25. apríl síðastliðinn féll dómur í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli Lífsverks lífeyrissjóðs („Lífsverk“) gegn Vátryggingafélagi Íslands hf. („VÍS“) og fyrrum stjórnendum sjóðsins.
Mál þetta höfðaði Lífsverk á hendur framangreindum aðilum vegna fjárfestinga sem stjórnendurnir tóku ákvarðanir um  á árinu 2008. Niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur var Lífsverki í vil og voru stefndu dæmdir til að greiða Lífsverki skaðabætur.

Lesa meira

Vefflugan veffréttablað 6.tbl.

Landssamtök lífeyrissjóða hafa sent frá sér 6. tbl. af veffréttablaðinu Vefflugan.
Þar má finna margvíslegar upplýsingar um lífeyrismál ásamt starfsemi lífeyrissjóðanna.

Lesa meira

Mótframlag hækkar í 8,5% frá og með 1. júlí

Mótframlag launagreiðanda í lífeyrissjóð hækkar í 8,5% frá og með júlímánuði samkvæmt kjarasamningi ASÍ o.fl. við Samtök atvinnulífsins.

Lesa meira

Lífsverk rýmkar inngönguskilyrði í sjóðinn

Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur nú staðfest breyttar samþykktir Lífsverks lífeyrissjóðs, sem samþykktar voru á aðalfundi sjóðsins í apríl sl. Samkvæmt nýju samþykktunum geta nú allir sem lokið hafa grunnnámi frá viðurkenndum háskóla orðið sjóðfélagar en áður voru inngönguskilyrði bundin við grunnnám í raungreinum og meistaragráðu í öðrum háskólagreinum.

Lesa meira

Dregur úr ávöxtun á fyrri hluta ársins

Hrein eign Lífsverks 30.júní 2016 nam 68,8 milljörðum króna.

Fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóðanna var erfitt á fyrri hluta ársins 2016 og dró úr ávöxtun sjóðanna eftir góð undanfarin ár. Lækkun var á innlendum skuldabréfa- og hlutabréfamarkaði og styrking á gengi krónunnar hafði neikvæð áhrif á erlendar fjárfestingar. Þrátt fyrir þetta erfiða umhverfi var ávöxtun samtryggingardeildar Lífsverks jákvæð á tímabilinu. Nafnávöxtun fyrstu sex mánuði ársins var 1,6% og raunávöxtun 0,2%. Til samanburðar var nafnávöxtun 5,6% fyrir sama tímabil 2015 og raunávöxtun 3,8%.

 

Lesa meira

Lífsverk leiðréttir Hagstofulánin

Í lok september upplýsti Hagstofan að mistök hefðu verið gerð við útreikning neysluvísitölu í mars. Mistökin voru leiðrétt í september og hækkaði vísitalan þá um 0,27% milli mánaða umfram það sem annars hefði verið.  Lesa meira

Yfirlit send út

Yfirlit um lífeyrisréttindi og sundurliðun iðgjalda fyrir fyrri hluta ársins 2016 hafa nú verið send til sjóðfélaga. Við minnum á mikilvægi þess að bera saman launaseðla og iðgjaldagreiðslur og koma athugasemdum á framfæri við sjóðinn eða launagreiðanda ef misræmi er að finna.

Lesa meira

Lækkun lántökugjalda

Stjórn Lífsverks hefur ákveðið að lækka lántökugjöld á lánum til sjóðfélaga, sem hér eftir verða 50.000 krónur óháð lánsfjárhæð í stað 1,0% af lánsfjárhæð sem verið hafði áður.

Lesa meira

Breyting á staðgreiðslu 2017

Á árinu 2017 fækkar skattþrepum í staðgreiðslu úr þremur í tvö. Skatthlutfall fyrir mánaðarlegar viðmiðunartekjur upp að
kr. 834.707 verður 36,94% en fyrir tekjur umfram þau mörk verður skatthlutfallið 46,24%.
Fullur persónuafsláttur á mánuði verður 52.907 krónur.

Lífeyrisþegar þurfa ekki að bregðast við vegna þessara breytinga, nema ef  breytingar verða á forsendum um viðmiðunartekjur frá árinu 2016 eða nýtingu persónuafsláttar.  

 

 

 

Lesa meira