• 27. ág. 2018

17% fjölgun nýrra sjóðfélaga fyrri hluta árs -

Lífsverk er opinn lífeyrissjóður fyrir háskólamenntaða, því fjölgar nýskráningum mest við brautskráningar háskólanna eða þegar nýútskrifaðir hefja stö...

Lesa meira

Fréttir: ágúst 2018

17% fjölgun nýrra sjóðfélaga fyrri hluta árs

Lífsverk er opinn lífeyrissjóður fyrir háskólamenntaða, því fjölgar nýskráningum mest við brautskráningar háskólanna eða þegar nýútskrifaðir hefja störf á vinnumarkaðnum.  Nýjum sjóðfélögum fjölgaði um 17% á fyrstu 6 mánuðum þessa árs.  Það er greinilegt að Lífsverk er góður valkostur þegar velja á lífeyrissjóð til framtíðar.

Lesa meira