• 16. okt. 2018

Sjóðfélagar Lífsverks fá forgang að íbúðum í Mörk -

Lífsverk og Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf., hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum eldri borgara við Suðurlandsbraut 68 – 70. Í ...

Lesa meira
  • 15. okt. 2018

Ávöxtun á fyrri hluta ársins í takti við væntingar -

Þrátt fyrir róleg viðskipti á innlendum hlutabréfamarkaði á fyrri hluta ársins 2018 var ávöxtun innlendra hlutabréfa ágæt en skuldabréfaflokkar gáfu h...

Lesa meira

Fréttir: október 2018

Ávöxtun á fyrri hluta ársins í takti við væntingar

Þrátt fyrir róleg viðskipti á innlendum hlutabréfamarkaði á fyrri hluta ársins 2018 var ávöxtun innlendra hlutabréfa ágæt en skuldabréfaflokkar gáfu hins vegar lakari ávöxtun. Nafnávöxtun samtryggingardeildar Lífsverks á tímabilinu var 2,7% og hrein raunávöxtun, að teknu tilliti til kostnaðar, var 1,2%.

Lesa meira

Sjóðfélagar Lífsverks fá forgang að íbúðum í Mörk

Lífsverk og Íbúðir eldri borgara í Mörk ehf., hafa undirritað samkomulag um langtíma fjármögnun á íbúðum eldri borgara við Suðurlandsbraut 68 – 70. Í samkomulaginu felst að sjóðfélagar Lífsverks njóta ákveðins forgangs við úthlutun á íbúðunum. Lífsverk er þannig fyrsti lífeyrissjóðurinn sem tryggir sjóðsfélögum sínum forgang að íbúðum fyrir eldri borgara. Íbúðirnar við Suðurlandsbraut eru 74 talsins og samkvæmt samkomulaginu munu sjóðsfélagar Lífsverks fá forgang að 20 íbúðum.

Lesa meira