• 10. ág. 2011

Samkomulag við skilanefnd Landsbanka Íslands -

Náðst hefur rammasamkomulag milli fulltrúa Landssamtaka lífeyrissjóða og skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um fullnaðaruppgjör samninganna. Niðursta...

Lesa meira

Fréttir: ágúst 2011

Samkomulag við skilanefnd Landsbanka Íslands

Náðst hefur rammasamkomulag milli fulltrúa Landssamtaka lífeyrissjóða og skilanefndar Landsbanka Íslands hf. um fullnaðaruppgjör samninganna. Niðurstaða samkomulagsins er að mestu í samræmi við stöðu samninganna í ársreikningum lífeyrissjóðanna og mun því ekki hafa áhrif á tryggingafræðilega stöðu þeirra.

Lesa meira