Breyting á staðgreiðslu 2017

30.12.2016

Á árinu 2017 fækkar skattþrepum í staðgreiðslu úr þremur í tvö. Skatthlutfall fyrir mánaðarlegar viðmiðunartekjur upp að kr. 834.707 verður 36,94% en fyrir tekjur umfram þau mörk verður skatthlutfallið 46,24%. 

Fullur persónuafsláttur á mánuði verður 52.907 krónur.

Lífeyrisþegar þurfa ekki að bregðast við vegna þessara breytinga, nema ef  breytingar verða á forsendum um viðmiðunartekjur frá árinu 2016 eða nýtingu persónuafsláttar.   


Fréttir

Breyting á staðgreiðslu 2017

Á árinu 2017 fækkar skattþrepum í staðgreiðslu úr þremur í tvö. Skatthlutfall fyrir mánaðarlegar viðmiðunartekjur upp að kr. 834.707 verður 36,94% en fyrir tekjur umfram þau mörk verður skatthlutfallið 46,24%. 

Fullur persónuafsláttur á mánuði verður 52.907 krónur.

Lífeyrisþegar þurfa ekki að bregðast við vegna þessara breytinga, nema ef  breytingar verða á forsendum um viðmiðunartekjur frá árinu 2016 eða nýtingu persónuafsláttar.