Fréttir: 2024

Opnunartími yfir hátíðarnar.
Skrifstofa Lífsverks verður opin á hefðbundnum skrifstofutíma frá kl. 9 – 16 á Þorláksmessu. Lokað á aðfangadag og gamlársdag.

Fjárfestingarstefna fyrir 2025 samþykkt
Stjórn Lífsverks hefur samþykkt Fjárfestingarstefnu fyrir samtryggingardeild og séreignardeildir sjóðsins fyrir árið 2025.

Val á lífeyrissjóði er mikilvægt
Björn Berg, fjármálaráðgjafi, var í viðtali á Rás 2 í morgun, þar sem fjallað var um þau atriði sem hafa þarf í huga við val á lífeyrissjóði.

Umsóknir um greiðslu lífeyris fyrir desember þurfa að berast fyrir 16.desember.
Vakin er athygli á því að umsókn um greiðslu lífeyris fyrir desember þarf að hafa borist fyrir 16. desember nk.

Tilkynning um vaxtabreytingu sjóðfélagalána.
Stjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um breytingar á vöxtum sjóðfélagalána.

Tilkynning um vaxtalækkun óverðtryggða lána.
Stjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um að lækka vexti óverðtryggða lána.

Sjóðfélagayfirlit eru komin á sjóðfélagavefinn.
Við viljum vekja athygli á því að sjóðfélagayfirlit eru komin inn á sjóðfélagavefinn.

Tilkynning um vaxtabreytingu sjóðfélagalána.
Stjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um breytingar á vöxtum sjóðfélagalána.

Lokað verður á skrifstofu sjóðsins
Vegna árshátíðarferðar starfsfólks verður skrifstofa sjóðsins lokuð frá hádegi 12. september og föstudaginn 13. september.

Friðrik Sveinsson hefur gengið til liðs við Lífsverk lífeyrissjóð sem sérfræðingur í eignastýringu.
Friðrik Sveinsson hefur gengið til liðs við Lífsverk lífeyrissjóð sem sérfræðingur í eignastýringu. Hann hefur þegar hafið störf.

Eyrún Björnsdóttir hefur verið ráðin í móttöku og iðgjaldaskráningu
Eyrún Björnsdóttir hefur verið ráðin í móttöku og iðgjaldaskráningu hjá Lífsverki lífeyrissjóði.

Sjóðfélagar Lífsverks þurfa ekki að gera sérstakar ráðstafanir til að setja hluta af skylduiðgjaldinu í tilgreinda séreign.
Sjóðfélagar Lífsverks hafa val um að greiða 5,5% af lögbundnu 15,5% skylduiðgjaldi sínu í séreign. Sjóðfélagar Lífsverks þurfa því ekki að gera sérstakar ráðstafanir til að setja hluta af skylduiðgjaldi sínu í tilgreinda séreign eins og erlend tryggingafélög og fleiri sjóðir eru að bjóða upp á.

Þorbjörn Sigurðsson hefur verið ráðinn áhættustjóri Lífsverks lífeyrissjóðs.

Tilkynning um vaxtabreytingu sjóðfélagalána.
Stjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um breytingar á vöxtum sjóðfélagalána.

Aðalfundur 16. apríl kl.17:00
Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn að Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 16. apríl kl. 17.00.
Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta.

Sjóðfélagayfirlit eru komin á sjóðfélagavefinn.
Við viljum vekja athygli á því að sjóðfélagayfirlit fyrir tímabilið september 2023 – febrúar 2024 eru komin inn á sjóðfélagavefinn.

Aðalfundur og rafrænt stjórnarkjör.
Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn að Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 16.apríl kl.17:00

Tilkynning um vaxtabreytingu sjóðfélagalána.
Stjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um breytingar á vöxtum sjóðfélagalána.

Lífsverk flytur á Laugaveg 182, 2. hæð.
Skrifstofa Lífsverks verður lokuð fimmtudaginn 11.janúar og föstudaginn 12.janúar vegna flutninga sjóðsins á Laugaveg 182, 2. hæð. Skrifstofan opnar á nýjum stað mánudaginn 15. janúar kl. 9.
Verið velkomin á nýjan stað Lífsverks á Laugavegi 182, 2.hæð. Opnunartímar verða óbreyttir kl. 9 – 16 mánudaga til fimmtudags og kl. 9 – 15 föstudaga. Símanúmer sjóðsins verður áfram 5751000 og netfang lifsverk@lifsverk.is