Sjóðfélagayfirlit eru komin á sjóðfélagavefinn.

4.10.2024

Með því að skrá sig inn á sjóðfélagavefinn og velja „Skjöl“ er hægt að nálgast yfirlitið.

Á sjóðfélagavefnum er einnig hægt að nálgast yfirlit um eldri iðgjaldahreyfingar. Sjóðfélagar eru hvattir til að fara vel yfir inngreiðslur iðgjalda og hafa samband við sjóðinn ef greiðslur vantar.

Yfirlitin munu berast í bréfpósti eftir helgi til þeirra sem hafa óskað eftir því.


Fréttir

Sjóðfélagayfirlit eru komin á sjóðfélagavefinn.

Með því að skrá sig inn á sjóðfélagavefinn og velja „Skjöl“ er hægt að nálgast yfirlitið.

Á sjóðfélagavefnum er einnig hægt að nálgast yfirlit um eldri iðgjaldahreyfingar. Sjóðfélagar eru hvattir til að fara vel yfir inngreiðslur iðgjalda og hafa samband við sjóðinn ef greiðslur vantar.

Yfirlitin munu berast í bréfpósti eftir helgi til þeirra sem hafa óskað eftir því.