Breyting á umsóknarferli lána

1.12.2017

Frá og með 1. desember mun Lífsverk taka við umsóknum um ný sjóðfélagalán og annast vinnslu þeirra en áður var umsóknarferlið í höndum Íslandsbanka. Er það von sjóðsins að þessi breyting verði til einföldunar  fyrir sjóðfélaga. Sérfræðingar sjóðsins svara fúslega fyrirspurnum um lán og lánamöguleika.

Sótt er um lán á  vef sjóðfélaga með innskráningu hér efst á síðunni. Sjóðfélagar geta skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Gert er ráð fyrir því að fylgigögn séu send rafrænt með umsókn. Nánari upplýsingar um umsóknarferlið má finna hér.




Fréttir

Breyting á umsóknarferli lána

Frá og með 1. desember mun Lífsverk taka við umsóknum um ný sjóðfélagalán og annast vinnslu þeirra en áður var umsóknarferlið í höndum Íslandsbanka. Er það von sjóðsins að þessi breyting verði til einföldunar  fyrir sjóðfélaga. Sérfræðingar sjóðsins svara fúslega fyrirspurnum um lán og lánamöguleika.

Sótt er um lán á  vef sjóðfélaga með innskráningu hér efst á síðunni. Sjóðfélagar geta skrá sig inn með rafrænum skilríkjum. Gert er ráð fyrir því að fylgigögn séu send rafrænt með umsókn. Nánari upplýsingar um umsóknarferlið má finna hér.