Aðalfundur og rafrænt sjórnarkjör.

24. mars 2025

  • Untitled-design-33-

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar

2. Ársreikningur 2024 kynntur

3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt

4. Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu

5. Greint frá úrslitum rafræns stjórnarkjörs

6. Kosning varastjórnarmanns

7. Kosning endurskoðanda og tveggja fulltrúa í endurskoðunarnefnd

8. Tillögur um breytingar á samþykktum

9. Ákvörðun um laun stjórnarmanna og endurskoðunarnefndar

10. Önnur mál

Endurskoðaðir og undirritaðir reikningar ásamt skýrslu tryggingafræðings munu liggja frammi á skrifstofu sjóðsins viku fyrir aðalfund, sjóðfélögum til sýnis.

Rafrænt stjórnarkjör:
Rafrænt stjórnarkjör fer fram dagana 31.mars - 4 apríl nk. á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins. Innskráning er með rafrænum skilríkjum eða auðkenningu í appi. 

Sjóðfélögum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði á venjubundnum afgreiðslutíma á skrifstofu sjóðsins, á meðan kosning stendur yfir.

Skjamynd-2025-03-24-141328Hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok 2024 var samtals 190.119 m.kr. og hækkaði um 22.360 m.kr. á árinu, eða um 13,3%. Hrein
eign í samtryggingardeild var 150.256 m.kr. og hækkaði um 16.159 m.kr. á árinu, eða um 12,1%.

Samanlögð iðgjöld ársins 2024 námu 9.010 m.kr. og samanlagðar lífeyrisgreiðslur 3.547 m. kr. Hlutfall lífeyris af samanlögðum
iðgjöldum var 39,4%. Iðgjöld í samtryggingardeild námu 5.662 m.kr. og hækkuðu um 7,8% frá fyrra ári. Lífeyrisgreiðslur voru
2.885 m.kr. og hækkuðu um 23,8% frá fyrra ári. 

Heildartryggingarfræðileg staða samtryggingardeildar í árslok 2024
var neikvæð um 2,7% og batnar um 1,3% frá fyrra ári. Staða áfallinna skuldbindinga er neikvæð um 5,0% en staða framtíðarskuldbindinga er jákvæð um 2,4%.


Skjamynd-2025-03-24-142123

 Tillögur um samþykktarbreytingar 2025

Ársreikningur 2024





Fréttir

Aðalfundur og rafrænt sjórnarkjör.

Dagskrá:

1. Skýrsla stjórnar

2. Ársreikningur 2024 kynntur

3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt

4. Gerð grein fyrir fjárfestingarstefnu

5. Greint frá úrslitum rafræns stjórnarkjörs

6. Kosning varastjórnarmanns

7. Kosning endurskoðanda og tveggja fulltrúa í endurskoðunarnefnd

8. Tillögur um breytingar á samþykktum

9. Ákvörðun um laun stjórnarmanna og endurskoðunarnefndar

10. Önnur mál

Endurskoðaðir og undirritaðir reikningar ásamt skýrslu tryggingafræðings munu liggja frammi á skrifstofu sjóðsins viku fyrir aðalfund, sjóðfélögum til sýnis.

Rafrænt stjórnarkjör:
Rafrænt stjórnarkjör fer fram dagana 31.mars - 4 apríl nk. á sjóðfélagavef á vefsvæði sjóðsins. Innskráning er með rafrænum skilríkjum eða auðkenningu í appi. 

Sjóðfélögum gefst einnig kostur á að greiða atkvæði á venjubundnum afgreiðslutíma á skrifstofu sjóðsins, á meðan kosning stendur yfir.

Skjamynd-2025-03-24-141328Hrein eign til greiðslu lífeyris í árslok 2024 var samtals 190.119 m.kr. og hækkaði um 22.360 m.kr. á árinu, eða um 13,3%. Hrein
eign í samtryggingardeild var 150.256 m.kr. og hækkaði um 16.159 m.kr. á árinu, eða um 12,1%.

Samanlögð iðgjöld ársins 2024 námu 9.010 m.kr. og samanlagðar lífeyrisgreiðslur 3.547 m. kr. Hlutfall lífeyris af samanlögðum
iðgjöldum var 39,4%. Iðgjöld í samtryggingardeild námu 5.662 m.kr. og hækkuðu um 7,8% frá fyrra ári. Lífeyrisgreiðslur voru
2.885 m.kr. og hækkuðu um 23,8% frá fyrra ári. 

Heildartryggingarfræðileg staða samtryggingardeildar í árslok 2024
var neikvæð um 2,7% og batnar um 1,3% frá fyrra ári. Staða áfallinna skuldbindinga er neikvæð um 5,0% en staða framtíðarskuldbindinga er jákvæð um 2,4%.


Skjamynd-2025-03-24-142123

 Tillögur um samþykktarbreytingar 2025

Ársreikningur 2024