Niðurstöður aðalfundar
Stjórn Lífsverks 2019, frá vinstri: Agnar Kofoed-Hansen, Eva Hlín Dereksdóttir, Unnar Hermannsson, Margrét Arnardóttir og Björn Ágúst Björnsson, stjórnarformaður.
Stjórn Lífsverks er óbreytt frá fyrra ári, en varastjórn tók breytingum. Arnar Ingi Einarson tók sæti í varastjórn, Sverrir Bollason gaf einnig kost á sér en Arnar hafði betur í atkvæðagreiðslu.
Mæting var góð á fundinn og hefðbundin aðalfundarstörf gengu vel.
Hér má lesa ársskýrsluna fyrir 2018