Fréttir: 2014

Hagfellt ár fyrir lífeyrissjóðina - 19.12.2014

Landssamtök lífeyrissjóða gefa út Veffluguna. 3.tölublað 2014 er komið út.

Opnunartími yfir jól og áramót - 16.12.2014

Skrifstofa LÍFSVERKS lífeyrissjóðs Engjateigi 9 er lokuð á aðfangadag og gamlársdag.
Opnum aftur á nýju ári þann 2 janúar 2015 kl.10°°

Umsóknir um útgreiðslur úr samtryggingarsjóði og séreignarsjóði þurfa að berast fyrir 16. desember! - 11.12.2014

Vegna jólanna verður afgreiðsla lífeyrisútgreiðslna óvenju snemma.

Nýjar lánareglur LÍFSVERKS lífeyrissjóðs. - 20.11.2014

Nýjar lánareglur sjóðfélagalána LÍFSVERKS lífeyrissjóðs hafa verið samþykktar af stjórn sjóðsins og taka gildi frá og með 19.nóvember 2014.

Símkerfið komið í lag - 5.11.2014

Bilun sem upp kom í gær var löguð í lok dags í gær.

Símkerfi sjóðsins liggur niðri - 4.11.2014

Þeir sem eiga erindi við sjóðinn eru vinsamlegast beðnir um að senda tölvupóst á starfsmann eða á lifsverk@lifsverk.is.

Vefflugan - veffréttabréf 2 tbl. - 16.10.2014

Landssamtök lífeyrissjóða hefur sent frá sér 2 tbl. á veffréttabréfinu Vefflugunni.
Þar má finna margvíslegar upplýsingar um lífeyrismál ásamt starfsemi lífeyrissjóðanna.
Hér má skoða 2 tbl veffréttabréf Vefflugunnar.

Yfirlit send út - 15.10.2014

Yfirlit ættu nú að hafa borist sjóðfélögum.

Breyting á lánareglum sjóðfélagalána - 2.10.2014

75% veðhlutfall

Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar - 27.8.2014

Umsóknir vegna ráðstöfunar séreignarsparnaðar þurfa að berast sjóðnum fyrir 1. september 2014 til að gilda frá launatímabili frá 1. júlí 2014.

Yfirlit FME yfir stöðu lífeyrissjóða fyrir árið 2013 - 11.8.2014

Jafnvægi hefur verið náð í tryggingafræðilegri stöðu LÍFSVERKS í árslok 2013.

Nýr starfsmaður - 7.8.2014

Arnar Ingi Einarsson hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í eignastýringu sjóðsins.

Viðbótarlífeyrissparnaður - 30.6.2014

Skattfrjáls ráðstöfun séreignarsparnaðar

LÍFSVERK auglýsir eftir sérfræðingi í eignastýringu - 30.6.2014

LÍFSVERK óskar eftir að ráða sérfræðing í eignastýringarteymi sjóðsins.

LÍFSVERK lífeyrissjóður - 13.6.2014

Nýtt nafn á gömlum grunni

Skrifstofan lokuð eftir hádegi á morgun 13 júní - 12.6.2014

Skrifstofa Lífsverk lífeyrissjóðs er lokuð eftir hádegi á morgun 13 júní nk.vegna starfsdags starfsfólks.

Viðbótarlífeyrissparnaður og Leiðréttingin - 21.5.2014

Hægt að nýta skattfrjálst til greiðslu inná húsnæðislán eða kaupa á húsnæði

Breytingar á lögum um almannatryggingar - 19.5.2014

Lífeyrisþegum gert skylt að sækja fyrst um hjá lífeyrissjóðum.

Skrifstofan lokuð eftir hádegi í dag 9 maí. - 9.5.2014

Skrifstofa Lífeyrissjóðs verkfræðinga er lokuð eftir hádegi í dag 9 maí vegna starfsdags starfsfólks.

Frumraun meðal lífeyrissjóða - 25.4.2014

Blað var brotið í sögu íslenskra lífeyrissjóða nýverið þegar fram fór fyrsta rafræna stjórnarkjör lífeyrissjóðs hérlendis svo vitað sé hjá Lífsverki, Lífeyrissjóði verkfræðinga. Var það vel við hæfi á sextugasta aldursári sjóðsins.

Ný stjórn Lífsverks - 15.4.2014

Ný stjórn hefur skipt með sér verkum.

Rafrænt stjórnarkjör jók þátttöku - 11.4.2014

Á aðalfundi var samþykkt að breyta nafni sjóðsins í Lífsverk lífeyrissjóður.

Vefflugan - nýtt veffréttabréf - 31.3.2014

Landssamtök lífeyrissjóða hefur sent frá sér nýtt veffréttabréf sem hefur hlotið nafnið Vefflugan.

Breyting á nöfnum séreignarleiða - 27.3.2014

Lífsverk 1, Lífsverk 2 og Lífsverk 3.

Afkoma sjóðsins á árinu 2013 - 26.3.2014

Ávöxtun Lífsverks var góð á árinu 2013 þegar tekið er mið af áhættustigi fjárfestingarleiða sjóðsins og fjárfestingarmöguleikum.  Allar leiðirnar skiluðu jákvæðri nafn- og raunávöxtun á árinu.

Góð þátttaka - 26.3.2014

Góð þátttaka var í fyrsta rafræna stjórnarkjöri Lífsverks sem lauk á mánudag. Kjörnefnd fer nú yfir niðurstöður og verða úrslit tilkynnt á aðalfundi sjóðsins þann 10. apríl n.k. að Engjateigi 9, kjallara.

Tímasetningar vegna rafræns stjórnarkjörs - 14.3.2014

Rafrænt stjórnarkjör hefst þriðjudaginn 18. mars nk. kl. 8:30 og lýkur mánudaginn 24. mars kl. 18:00. Kosning fer fram í gegnum sjóðfélagavef sem staðsettur er efst til hægri á heimasíðu Lífsverks.

Framboð til stjórnar - 8.3.2014

Fjórir frambjóðendur gefa kost á sér í stjórnarkjöri. Kjósa skal eina konu og einn karl að þessu sinni.

Fyrsta rafræna stjórnarkjör Lífsverks - 8.3.2014

Fyrsta rafræna stjórnarkjör Lífsverks

Minnum á fræðslufundinn og kynningu á frambjóðendum - 7.3.2014

Mánudaginn 10. mars næstkomandi verður haldinn fræðslufundur um lífeyrismál fyrir sjóðfélaga að Engjateigi 9, fundarsal í kjallara á milli 12°° - 13°°

Framboð til stjórnar - 7.3.2014

Brynja Baldursdóttir

Framboð til stjórnar - 7.3.2014

Fjórir frambjóðendur gefa kost á sér í stjórnarkjöri sjóðsins

Framboð til stjórnar - 7.3.2014

Þrándur Ólafsson

Framboð til stjórnar - 7.3.2014

Sigþór Sigurðsson

Framboð til stjórnar - 7.3.2014

Bjarki A. Brynjarsson

Fræðslufundur og kynning á frambjóðendum - 6.3.2014

Þann 10. mars næstkomandi verður haldinn fræðslufundur um lífeyrismál fyrir sjóðfélaga að Engjateigi 9, fundarsal í kjallara, frá kl.12°° - 13°°

Framboð til stjórnar Lífsverks - 19.2.2014

Kjörnefnd auglýsir eftir framboðum til setu í stjórn Lífsverks, Lífeyrissjóðs verkfræðinga. 

Fyrsta rafræna stjórnarkjör Lífsverks - 19.2.2014

Fyrsta rafræna stjórnarkjör Lífsverks, Lífeyrissjóðs verkfræðinga, fer fram dagana 18.-24.mars n.k.

Aðalfundur sjóðsins - 19.2.2014

Aðalfundur sjóðsins verður haldinn fimmtudaginn 10. apríl n.k. kl. 17:00 á Grand Hótel Reykjavík.

Stjórn hefur skipað kjörnefnd - 19.2.2014

Stjórn Lífsverks, Lífeyrissjóðs verkfræðinga, hefur skipað kjörnefnd sem fer með framkvæmd stjórnarkjörs sjóðsins.

 

 

Góð ávöxtun séreignarleiða á árinu 2013. - 31.1.2014

Ávöxtun allra séreignaleiðanna var á góð á árinu 2013.

Lánsfjárhæð hækkuð - 23.1.2014

Sú breyting hefur meðal annars verið gerð á lánareglum sjóðsins að hámarksfjárhæð frumláns er nú 45.000.000.- kr. Hámarksfjárhæð viðbótarláns er nú 20.000.000.- kr.

Nú eiga sjóðfélagar möguleika á því að fjármagna húsnæðiskaup sín nær eingöngu hjá sjóðnum þar sem hámarkslánsfjárhæð frumláns getur verið allt að 45.000.000.- kr.

Við bendum sjóðfélögum á að kynna sér vaxtakjör hjá sjóðnum.

Frádráttarbært iðgjald í séreignarsjóð hækkar úr 2% í 4% þann 1. júlí 2014 - 6.1.2014

Tímabundin lækkun á frádráttarbæru iðgjaldi í séreignarsjóð  úr 4% í 2% sem tók gildi þann 1.janúar 2012 fellur úr gildi 1. júlí 2014 eða 6 mánuðum fyrr en ætlað var.  Jafnframt taka í gildi ný lög frá sama tíma sem heimila  ráðstöfun á viðbótariðgjaldi í séreignarsjóð (allt að 6% iðgjald)  til lækkunar á húsnæðislánum þó að hámarki kr. 500.000 á ári fyrir hvert heimili í 3 ár.  Heimildin nær til þeirra sem skulduðu húsnæðislán fyrir 1. desember 2013.