Flýtileiðir

Fyrirsagnalisti

Umsóknir

Örugg vefgátt og fljótleg leið til að sækja um með rafrænum hætti.

Sjóðfélagalán

Lífsverk býður upp á hagstæða fjármögnun til húsnæðiskaupa með allt að 65% veðhlutfalli og 85% veðhlutfalli til fyrstu kaupenda. 

Viðbótarsparnaður

Viðbótarsparnaður er hagkvæmur sparnaðarmöguleiki sem allir launþegar ættu að nýta sér. Hjá Lífsverki hefurðu val um sparnaðarleið sem hentar þér. 

Skyldusparnaður

Skyldusparnaður Lífsverks leggur grunn að langtímasparnaði þínum. Lífeyrir er greiddur úr samtryggingarleið og veitir þér einnig verðmæt réttindi.