Lífeyriskerfið á Íslandi
Lífeyriskerfið á Íslandi er öflugt en það byggir á því að hver og einn einstaklingur greiðir iðgjöld í lífeyrissjóð og safnar með því réttindum til ævilangs lífeyris við starfslok.
Fjárfestingarstefna
Lífsverk leggur áherslu á að fé sjóðsins sé ávaxtað með hliðsjón af bestu kjörum á hverjum tíma með tilliti til ávöxtunar og áhættu.
Eignasamsetning og ávöxtun
Lífsverk kappkostar að veita skýrar upplýsingar um stöðu sjóðsins.
Áhættustefna
Í áhættustefnu Lífsverks eru skilgreindir þeir áhættuþættir sem sjóðurinn vill fylgjast með til að tryggja öryggi sjóðsins.

Útgreiðsla lífeyris og réttindi
Lífeyrisgreiðslur eru greiddar úr samtryggingarsjóði og miðast útgreiðslur við 67 ára aldur en lífeyrissparnaður veitir einnig verðmæt réttindi til örorku-, maka- og barnalífeyris.