Reiknaðu út lánið
Fyrstu fasteignakaup
Hakaðu við ef þú hefur ekki átt fasteign áður.
Við fyrstu kaup sjóðfélaga býðst að taka hærra viðbótarlán heldur en almennir skilmálar leyfa. Sjá nánar í lánaskilmálum.
Kaupverð/fasteignamat
Einungis er lánað með veði í íbúðareign sem er í 100% eigu sjóðfélaga eða sameiginlegri eign sjóðfélaga og maka, eða þar sem þinglýstur kaupsamningur liggur fyrir.
Veðhlutfall miðast við nýlegan kaupsamning eða gildandi fasteignamat viðkomandi eignar (sem hægt er að fletta upp hjá Þjóðskrá). Sjá nánar í lánaskilmálum.
Grunnlán
Lánsfjárhæð grunnlána getur verið allt að 70.000.000 kr. en hámarksfjárhæð tekur mið af veðrými og mati á greiðslugetu. Heimilt er að vera með fleiri en eitt grunnlán.
Viðbótarlán
Ef þörf er á láni umfram hámarksupphæð grunnlána býður Lífsverk viðbótarlán sem eru með 1,0% fastvaxtaálagi á vexti grunnlána.
Lánsfjárhæð viðbótarlána getur verið allt að 70.000.000 kr, en samanlagt veðhlutfall grunnlána og viðbótarlána má að hámarki vera 65% af nýlegum kaupsamningi eða af gildandi fasteignamati. Sjá nánar í lánaskilmálum.
Grunnlán
Skilmálar lánsins
Jafngreiðslulán (annuitet) þýðir að greiðslur sem þú innir af hendi eru jafnháar að raungildi út lánstímann. Hins vegar er vægi afborgana og vaxta breytilegt. Höfuðstóll greiðist hægar niður en á láni með jöfnum afborgunum.
Jafnar afborganir þýða að höfuðstóllinn er alltaf greiddur jafn mikið niður við hverja greiðslu. Greiðslubyrði er þannig þyngst í upphafi en léttist eftir því sem líður á lánstímann.
Vextir
Skilmálar lánsins
Jafngreiðslulán (annuitet) þýðir að greiðslur sem þú innir af hendi eru jafnháar að raungildi út lánstímann. Hins vegar er vægi afborgana og vaxta breytilegt. Höfuðstóll greiðist hægar niður en á láni með jöfnum afborgunum.
Jafnar afborganir þýða að höfuðstóllinn er alltaf greiddur jafn mikið niður við hverja greiðslu. Greiðslubyrði er þannig þyngst í upphafi en léttist eftir því sem líður á lánstímann.
Vextir
Viðbótarlán
Skilmálar lánsins
Jafngreiðslulán (annuitet) þýðir að greiðslur sem þú innir af hendi eru jafnháar að raungildi út lánstímann. Hins vegar er vægi afborgana og vaxta breytilegt. Höfuðstóll greiðist hægar niður en á láni með jöfnum afborgunum.
Jafnar afborganir þýða að höfuðstóllinn er alltaf greiddur jafn mikið niður við hverja greiðslu. Greiðslubyrði er þannig þyngst í upphafi en léttist eftir því sem líður á lánstímann.
Vextir

Umsóknarferli lána
Áður en þú getur hafið umsóknarferlið þarftu að vera meðvitaður um lánsrétt þinn hjá sjóðnum.