Spurt og svarað
Algengar spurningar um viðbótarsparnað.
Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu
Við notum vafrakökur til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni.
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Aðrar kökur
Vafrakökur í þessum flokki hefur enn ekki verið komið fyrir í viðeigandi flokk og tilgangur þeirra gæti verið óljós eins og er.
Vafrakökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka og fyrir neðan geturðu lesið um hvern þeirra og leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki sem hafði áður verið leyfður er hafnað er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Nauðsynlegar kökur
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsíðunnar. Vefsíðan mun ekki virki rétt án þessara vafrakaka og þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nafn | Lén | Slóð | Rennur út | Merki |
---|---|---|---|---|
JSESSIONID | www.lifsverk.is | / | Vafra lokað | |
General purpose platform session cookie, used by sites with JavaServer Pages (JSP). The cookie is usually used to maintain an anonymous user session by the server. | ||||
cookiehub | .lifsverk.is | / | 365 dagar | |
Used by CookieHub to store information about whether visitors have given or declined the use of cookie categories used on the site. |
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefsíðuna með því að safna og greina upplýsingum um notkun hennar.
Nafn | Lén | Slóð | Rennur út | Merki |
---|---|---|---|---|
_gid | .lifsverk.is | / | 1 dagur | |
Contains a unique identifier used by Google Analytics to determine that two distinct hits belong to the same user across browsing sessions. | ||||
_gat_* | .lifsverk.is | / | 1 klukkutími | |
Used by Google Analytics to throttle request rate (limit the collection of data on high traffic sites) | ||||
_ga_* | .lifsverk.is | / | 400 dagar | |
Contains a unique identifier used by Google Analytics 4 to determine that two distinct hits belong to the same user across browsing sessions. | ||||
_ga | .lifsverk.is | / | 400 dagar | |
Contains a unique identifier used by Google Analytics to determine that two distinct hits belong to the same user across browsing sessions. |
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Nafn | Lén | Slóð | Rennur út | Merki |
---|---|---|---|---|
_gcl_au | .lifsverk.is | / | 90 dagar | |
Used by Google AdSense to understand user interaction with the website by generating analytical data. | ||||
test_cookie | .doubleclick.net | / | 1 klukkutími | Þriðji aðili |
Used to check if the user's browser supports cookies | ||||
_fbp | .lifsverk.is | / | 90 dagar | |
Facebook Pixel advertising first-party cookie. Used by Facebook to track visits across websites to deliver a series of advertisement products such as real time bidding from third party advertisers. | ||||
lastExternalReferrerTime | Persistent | |||
Detects how the user reached the website by registering their last URL-address. | ||||
lastExternalReferrer | Persistent | |||
Detects how the user reached the website by registering their last URL-address. | ||||
ar_debug | .googleadservices.com | / | 90 dagar | Þriðji aðili |
Enable/disable attribution report debugging. Attribution reporting is a Google Privacy Sandbox feature to measure conversions without third-party cookies. |
Aðrar kökur
Vafrakökur í þessum flokki hefur enn ekki verið komið fyrir í viðeigandi flokk og tilgangur þeirra gæti verið óljós eins og er.
Nafn | Lén | Slóð | Rennur út | Merki |
---|---|---|---|---|
eplicaWebVisitor | www.lifsverk.is | / | Vafra lokað |
Algengar spurningar um viðbótarsparnað.
Stærsti kosturinn við viðbótarlífeyrissparnað er mótframlag launagreiðanda. Þú leggur fyrir 2% eða 4% af launum þínum og færð 2% mótframlag frá launagreiðanda. Launin þín hækka þannig um 2% þegar þú byrjar að greiða í viðbótarsparnað. Viðbótarsparnaður er launahækkun.
Eign þín í viðbótarsparnaði er ekki framtalsskyld og kemur því ekki til lækkunar á vaxta- og/eða barnabótum.
Ekki er hægt að ganga að viðbótarsparnaði ef þú lendir í fjárhagsörðugleikum, s.s. gjaldþroti.
Viðbótarsparnaður ekki skattlagður fyrr en útgreiðsla hefst.
Enginn fjármagnstekjuskattur er greiddur af ávöxtun á viðbótarlífeyrissparnaði en hann er 22% í dag af hefðbundnum sparnaði.
Eign í viðbótarsparnaði er erfanleg að fullu og enginn erfðafjárskattur er greiddur ef eignin rennur til maka eða barna.
Launagreiðandi þinn sér um að standa skil á greiðslum í viðbótarsparnað.
Ef launagreiðandi verður gjaldþrota ábyrgist Ábyrgðasjóður launa vangreiddar greiðslur í viðbótarsparnað vegna launþega, þó að hámarki 4% iðgjald.
Nú má nýta viðbótarsparnað í allt að 10 ár vegna fyrstu fasteignakaupa, sem skattfrjálsa útborgun í íbúð og greiðslur inn á höfuðstól verðtryggðra lána eða afborganir og höfuðstól óverðtryggðra lána.
Það er afar einfalt með rafrænni undirritun hér á vef Lífsverks, þegar þú hefur lokið við umsóknina lætur þú vinnuveitanda vita að nú skuli greiða viðbótarsparnaðinn þinn til Lífsverks.
Viðbótarsparnaðinn er hægt að flytja á milli sjóða, þá fyllir þú út umsókn hjá þeim sjóði sem þú vilt flytja sparnaðinn til. Kostnaðurinn við flutninginn fer eftir gjaldskrá þess sjóðs sem flutt er frá. Lífsverk tekur 5000kr fyrir slíkan flutning þegar viðbótarsparnaður er fluttur frá okkur. Það getur tekið allt að 2 mánuði að flytja sparnaðinn og mun Lífsverk láta þig vita þegar uppsafnaður sparnaður er kominn í okkar vörslu.
Hér er hægt að sækja um flutning á uppsöfnuðum sparnaði til Lífsverks. Valin er umsókn sem heitir “flutningur séreignar”.
Lífsverk býður uppá 3 sparnaðarleiðir, áherslurnar í eignastýringu hverrar leiðar eru misjafnar.
Leið 1 er mesta áhættan og er hún hugsuð fyrir sjóðfélaga sem geta tekið sveiflum í ávöxtun, að jafnaði ungt fólk á fyrstu 10-15 árum starfsævinnar.
Leið 2 er algengasta leiðin og leið 3 er minnsta áhættan, hentar sjóðfélögum á síðustu árum starfsævinnar, eða eftir að eftirlaunaaldri er náð.
Á vef Lífsverks eru reglulega uppfærðar upplýsingar um ávöxtun, fjárfestingarstefnu og 10 stærstu eignir hverrar leiðar.
Hér má finna upplýsingar um ávöxtun, fjárfestingarstefnu og 10 stærstu eignir hverrar leiðar.
Heimilt er að byrja að taka út séreign þegar 60 ára aldri er náð. Tilgreinda séreign má taka út þegar 62 ára aldri er náð.
Hægt er að taka alla séreigina út í eingreiðslu, taka hana út mánaðarlega eða stöku eingreiðslur eftir því sem við á hjá hverjum og einum.
Skylduiðgjald í lífeyrissjóð er 15,5% af launum sem launagreiðandi sér um að greiða til lífeyrissjóðs. Með því að velja blönduðu leiðina hjá Lífsverki færist iðgjald sem er umfram 10% af launum í séreign sjóðfélaga, sem nefnd er bundin séreign. Sömu reglur gilda um útgreiðslu bundinnar séreignar og útgreiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar.
Nei. Gera þarf sérstakan samning um viðbótarífeyrssparnað við lífeyrissjóð. Bundin séreign er hluti af skylduiðgjaldi til lífeyrissjóðs.
Hægt er að nota viðbótarlífeyrissparnað til að greiða inn á lán en það er ekki hægt með bundna séreign.
Samkvæmt lögum er skylduiðgjald í lífeyrissjóði 15,5% af launum. Hjá flestum lífeyrissjóðum fer allt iðgjaldið í samtryggingarsjóð en sjóðfélagi hefur þá val um að setja 3,5% í tilgreinda séreign sem má ráðstafa í hvaða lífeyrissjóð sem er. Þeir sem eru ekki sjóðfélagar hjá Lífsverki geta þannig óskað eftir því að 3,5% af iðgjaldinu fari í tilgreinda séreign hjá Lífsverki.
Sjóðfélagar Lífsverks hafa hins vegar val um að greiða 10% af lögbundnu 15,5% iðgjaldi í samtryggingarsjóð og þá fara 5,5% í séreign. Sjóðfélagar Lífsverks þurfa því ekki að gera ráðstafanir til að setja hluta af iðgjaldinu í tilgreinda séreign. Sá hluti skylduiðgjaldsins hjá sjóðfélögum Lífsverks sem fer í séreign er erfanlegur og laus til útborgunar við 60 ára aldur án annarra skilyrða, þ.e. útgreiðslum má haga með þeim hætti sem sjóðfélagi kýs sjálfur. Mikill meirihluti sjóðfélaga Lífsverks velur þessa leið frekar en að ráðstafa öllu iðgjaldinu í samtryggingarsjóð.
Öll séreign erfist samkvæmt erfðalögum.