Tilkynning um vaxtabreytingu sjóðfélagalána.
Stjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um breytingar á vöxtum sjóðfélagalána.
Stjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um breytingar á vöxtum sjóðfélagalána.
Vextir á óverðtryggðum lánum lækka um 0,50% og verða vextir grunnlána með óverðtryggðum vöxtum 9,60%.
Tekur gildi 1. desember 2024.
Vextir af verðtryggðum lánum verða óbreyttir.
Við bendum lántökum á að hægt er að nálgast upplýsingar um lán sitt inn á sjóðfélagagáttinni. Þar er hægt að nálgast áætlaða niðurgreiðslutöflu og sjá væntanlegar greiðslur eftir vaxtabreytingu og út lánstímann