Lánaumsýsla til Íslandsbanka
Sjóðurinn hefur gert samkomulag við Íslandsbanka um þjónustu vegna sjóðfélaglána.
Sjóðurinn hefur gert samkomulag við Íslandsbanka um þjónustu vegna sjóðfélagalána.
Í fyrstu verða eingöngu ný lán afgreidd hjá Íslandsbanka og upplýsingagjöf og breytingar vegna eldri lána munu verða áfram hjá Arion banka þar til flutningur hefu rátt sér stað til Íslandsbanka. Til að fá sem skjótustu afgreiðslu nýrra lána er best fyrir sjóðfélaga að hafa samband við útibú Íslandsbanka á Suðurlandsbraut.