Útsending yfirlita
Vegna ársins 2014
Yfirlit hafa verið send út til sjóðfélaga vegna ársins 2014.
Það er áríðandi að bera saman iðgjaldagreiðslur og launaseðla. Ef misræmi er að finna milli yfirlits og launaseðla þá vinsamlegast hafið samband við fyrirtækið eða lífeyrissjóðinn og látið vita eigi síðar en 60 dögum frá dagsetningu yfirlits.