Góð þátttaka
Góð þátttaka var í fyrsta rafræna stjórnarkjöri Lífsverks sem lauk á mánudag. Kjörnefnd fer nú yfir niðurstöður og verða úrslit tilkynnt á aðalfundi sjóðsins þann 10. apríl n.k. að Engjateigi 9, kjallara.
Góð þátttaka var í fyrsta rafræna stjórnarkjöri Lífsverks sem lauk á mánudag. Kjörnefnd fer nú yfir niðurstöður og verða úrslit tilkynnt á aðalfundi sjóðsins þann 10. apríl n.k.að Engjateigi 9, kjallara.