Stjórn hefur skipað kjörnefnd
Stjórn Lífsverks, Lífeyrissjóðs verkfræðinga, hefur skipað kjörnefnd sem fer með framkvæmd stjórnarkjörs sjóðsins.
Stjórn Lífsverks, Lífeyrissjóðs verkfræðinga, hefur skipað kjörnefnd sem fer með framkvæmd stjórnarkjörs sjóðsins.
Í henni sitja:
Þórunn Guðmundsdóttir hrl. formaður,
Daníel Isebarn Ágústsson hrl.,
Elísabet Árnadóttir verkfræðingur, MA.
Upplýsingar um hlutverk kjörnefndar má finna í samþykktum sjóðsins og reglum um framkvæmd stjórnarkjörs.
Reglur-um-framkvaemd-stjornarkjors