Frádráttarbært iðgjald í séreignarsjóð hækkar úr 2% í 4% þann 1. júlí 2014
Tímabundin lækkun á frádráttarbæru iðgjaldi í séreignarsjóð úr 4% í 2% sem tók gildi þann 1.janúar 2012 fellur úr gildi 1. júlí 2014 eða 6 mánuðum fyrr en ætlað var. Jafnframt taka í gildi ný lög frá sama tíma sem heimila ráðstöfun á viðbótariðgjaldi í séreignarsjóð (allt að 6% iðgjald) til lækkunar á húsnæðislánum þó að hámarki kr. 500.000 á ári fyrir hvert heimili í 3 ár. Heimildin nær til þeirra sem skulduðu húsnæðislán fyrir 1. desember 2013.
Tímabundin lækkun á frádráttarbæru iðgjaldi í séreignarsjóð úr 4% í 2% sem tók gildi þann 1.janúar 2012 fellur úr gildi 1. júlí 2014 eða 6 mánuðum fyrr en ætlað var. Jafnframt taka í gildi ný lög frá sama tíma sem heimila ráðstöfun á viðbótariðgjaldi í séreignarsjóð (allt að 6% iðgjald) til lækkunar á húsnæðislánum þó að hámarki kr. 500.000 á ári fyrir hvert heimili í 3 ár. Heimildin nær til þeirra sem skulduðu húsnæðislán fyrir 1. desember 2013.