Framboð til stjórnar
Ásbjörg Kristinsdóttir
Ásbjörg Kristinsdóttir
MENNTUN
2012 Massachusetts Institute of Technology (Cambridge, USA)
Ph.D. Energy Risk Management, Engineering and Management
2008 Massachusetts Institute of Technology (Cambridge, USA)
MS.c. Byggingaverkfræði, Construction Engineering Management
2008 MIT Sloan School of Management (Cambridge, USA)
MBA, Viðskiptafræði
2002 Háskóli Íslands
BSc., Véla- og iðnaðarverkfræði
STARFSREYNSLA
2012 - Landsvirkjun
Sérfræðingur á framkvæmdasviði - Verkefnisstjóri sæstrengsverkefnis IceLink
2012 - Háskólinn í Reykjavík
Kennari í verkefnastjórnun, áhættugreiningu og ákvarðanatöku í MPM námi á meistarastigi
2012 – 2013 MIT Sloan School of Management (Cambridge, USA)
Postdoctoral Fellow við rannsókn á áhættum og ákvarðanatöku nýrra virkjanaframkvæmda
2007 Amgen (Juncos, Puerto Rico)
Starfsnám hjá alþjóðlegu líftæknifyrirtæki við úttekt á verkefnisstjórn stórframkvæmdaverka
2007 MIT Department of Civil and Environmental Engineering (Cambridge, USA)
Aðstoðakennari við nám í verkefnastjórnun byggingaframkvæmda
2002 – 2006 Landsvirkjun
Verkefnastjórn Kárahnjúkavirkjunar og undirbúningur jarðvarmavirkjana
FRAMBOÐ
Hef áhuga á að leggja lóð á vogaskálar við áframhaldandi styrkingu sjóðsins.