Dagskrá og tillögur fyrir aðalfund
Aðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn að Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 25. apríl kl. 17:00
Dagskrá aðalfundar Lífsverks lífeyrissjóðs sem verður haldinn að Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 25. apríl kl. 17:00 verður sem hér segir:
Dagskrá:
- Skýrsla stjórnar
- Ársreikningur 2022 kynntur
- Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt
- Fjárfestingarstefna
- Greint frá úrslitum rafræns stjórnarkjörs
- Kosning varastjórnarmanna
- Kosning endurskoðanda og tveggja fulltrúa í endurskoðunarnefnd
- Tillögur um breytingar á samþykktum
- Ákvörðun um laun stjórnarmanna og endurskoðunarnefndar
- Önnur mál
Tillögur stjórnar um breytingar á samþykktum og rökstuðningur fyrir þeim má sjá hér: Tillögur um breytingar á samþykktum 2023