Stefna Lífsverks um ábyrgar fjárfestingar
Stefna Lífsverks lífeyrissjóðs um ábyrgar fjárfestingar skilgreinir sjálfbærniviðmið í fjárfestingum og áhættustýringu sjóðsins, m.a. í samræmi við 36. gr. laga nr. 129/1997 um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða. Nánar
Meðferð atkvæðisréttar
Lífsverk stefnir að því að sækja hluthafafundi þeirra fyrirtækja sem sjóðurinn fjárfestir í. Lífsverk leitast við að rýna tillögur stjórnar með upplýstum hætti og tekur sjálfstæða afstöðu til þeirra út frá hagsmunum og stefnumörkun sjóðsins hverju sinni.
Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga eru birt hér
Skýrsla Lífsverks um ábyrgar fjárfestingar fyrir starfsárið 2023
Skýrsla Lífsverks um ábyrgar fjárfestingar fjallar um starfsemi sjóðsins tengt ábyrgum fjárfestingum á starfsárinu 2023.