Aðalfundur Sjóvá 2025
Aðalfundur Sjóvá-Almennra trygginga hf. var haldinn fimmtudaginn 13. mars 2025 kl. 15:00 í fundarsal félagsins Kringlunni 5.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári | Kynning | |
Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðastliðið reikningsár lagðir fram til samþykktar | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar á síðastliðnu reikningsári | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Tillögur um breytingar á samþykktum | Stjórn | ** |
Skýrsla tilnefningarnefndar | Stjórn | Kynning |
Kosning stjórnar félagsins | Sjálfkjörið | |
Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélags | Samþykkt | |
Tilnefning nefnarmanna í endurskoðunarnefnd | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um þóknun stjórnar félagsins og tilnefningarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
** Engar tillögur lagðar fram að þessu sinni.