Aðalfundur Síldarvinnslunnar 2025
Aðalfundur Síldarvinnslunnar hf. árið 2025 var haldinn kl. 14:00 í Safnahúsinu í Neskaupstað og rafrænt þann 20. mars 2025.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Skýrsla stjórnar | Kynning | |
Endurskoðaðir reikningar lagðir fram til staðfestingar | Stjórn | Samþykkt |
Tekin ákvörðun um greiðslu arðs | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu | Stjórn | Samþykkt |
Ákveðin þóknun til stjórnar félagsins og endurskoðunarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
Stjórnarkjör | Sjálfkjörið | |
Kjör endurskoðenda | Stjórn | Samþykkt |
Tilnefning nefndarmanns í endurskoðunarnefnd | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um heimild stjórnar til kaupa á eigin hlutum | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.