Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2025 og frávik frá tillögum stjórnar er birt hér að neðan.

Aðalfundur Hampiðjunnar 2025

21. mars 2025

Aðalfundur Hampiðjunnar hf. 2025 var haldinn föstudaginn 21. mars kl. 16:00 að Skarfagörðum 4, Reykjavík.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemina árið 2024 Kynning
Staðfesting ársreiknings og ráðstöfun hagnaðar reikningsársins 2024StjórnSamþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna og undirnefnda stjórnarStjórnSamþykkt
Tillaga félagsstjórnar um starfskjarastefnu félagsinsStjórn Samþykkt
Kosning stjórnar félagsins
a. Kosning formanns Sjálfkjörið
b. Kosning fjögurra meðstjórnenda Sjálfkjörið
Tillaga stjórnar um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefndStjórnSamþykkt
Kosning endurskoðunarfélagsStjórnSamþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér