Aðalfundur Eimskipafélags Íslands 2025
Aðalfundur Eimskiptafélags Íslands hf. 2025 var haldinn fimmtudaginn 27. mars kl. 15:00 að Sundabakka 2, 104 Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Skýrsla stjórnar félagsins um starfsemi þess á liðnu starfsári | Kynning | |
Staðfesting ársreiknings fyrir síðastliðið reikningsár | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar á reikningsárinu 2024 | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutum skv. gr. 11.2 í samþykktum félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Kosning stjórnar félagsins | Sjálfkjörið | |
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna, varamanna og undirnefnda stjórnar | Stjórn | Samþykkt |
Kosning endurskoðenda | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga stjórnar um utanaðkomandi nefndarmann í endurskoðunarnefnd | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.