Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2025 og frávik frá tillögum stjórnar er birt hér að neðan.

Aðalfundur Arion banka 2025

12. mars 2025

 Aðalfundur í Arion banka hf. árið 2025 var haldinn í höfuðstöðvum bankans að Borgartúni 19, 105 Reykjavík, þann 12. mars kl.16:00.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*
Skýrsla stjórnar um rekstur, starfsemi og hag bankans á síðasta reikningsári Kynning
Staðfesting ársreiknings bankans og samstæðureiknings fyrir síðastliðið reikningsárStjórnSamþykkt
Ákvörðun um greiðslu arðsStjórnSamþykkt
Kosning stjórnar bankans Sjálfkjörið
Gunnar Sturluson
Kristín Pétursdóttir
Marianne Gjertsen Ebbesen
Paul Horner
Steinunn Kristín Þórðardóttir
Kosning varastjórnar bankans Sjálfkjörið
Einar Hugi Bjarnason
Sigurbjörg Ólafsdóttir

Kosning stjórnarformanns Paul Horner     
 Kosning varaformanns Kristín Pétursdóttir             
 Kosning endurskoðunarfélags Stjórn Samþykkt
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna bankans og laun nefndarmanna í undirnefndum stjórnarStjórnSamþykkt
Ákvörðun um þóknun til nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankansStjórnSamþykkt
Kosning tveggja nefndarmanna í tilnefningarnefnd bankans Sjálfkjörið
Kosning eins nefndarmanns í endurskoðunarnefnd bankans Samþykkt
 Tillaga um heimild stjórnar til að samþykkja kaupréttaráætlun StjórnSamþykkt 
 Tillaga um breytingar á starfkjarastefnu Stjórn Samþykkt
 Tillaga um lækkun hlutafjár og samsvarandi breyting á samþykktum Stjórn Samþykkt
 Heimild til útgáfu breytanlegra skuldabréfa og samsvarandi breyting á samþykktum Stjórn Samþykkt
 Tillaga um endurnýjun á heimild bankans til kaupa á eigin hlutum og samsvarandi breyting á samþykktumStjórn Samþykkt
Tillögur að breytingum á samþykktum bankansStjórnSamþykkt
Tillaga að breytingum á starfsreglum tilnefningarnefndarStjórnSamþykkt
Önnur mál
Engin

*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.