Aðalfundur Símans 2024
Aðalfundur Símans hf. árið 2024 var haldinn fimmtudaginn 14. mars kl. 16:00 að Nauthóli við Nauthólsvík, Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins á liðnu starfsári | Kynning | |
Staðfesting ársreiknings samstæðu og móðurfélags fyrir liðið starfsár | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um greiðslu arðs | Stjórn | Samþykkt |
Kosning þriggja einstaklinga í tilnefningarnefnd | Stjórn | Sjálfkjörið |
Kosning stjórnar félagsins | Sjálfkjörið | |
Kosning löggilts endurskoðanda eða endurskoðunarstofu | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna félagsins fyrir störf þeirra sem og þóknun nefndarmanna í undirnefndum og í tilnefningarnefnd | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um lækkun á hlutafé vegna eigin hluta og breytingu á samþykktum félagsins | Stjórn | Samþykkt |
Tillaga um að heimila félaginu kaup á eigin hlutabréfum skv. 55. gr. hlutafélagalaga | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.