Aðalfundur Reita 2024
Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. var haldinn miðvikudaginn 6. mars 2024 á Hótel Reykjavík Natura. Fundurinn hófst kl. 15.00.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Stjórn skýrir frá rekstri félagsins og hag þess á liðnu ári | Kynning | |
Ársreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagðir fram til staðfestingar | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar félagsins á síðastliðnu starfsári | Stjórn | Samþykkt |
Tillögur stjórnar lagðar fyrir aðalfund: | ||
a. Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum | Stjórn | Samþykkt |
b. Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum | Stjórn | Samþykkt |
c. Tillaga um starfskjarastefnu félagsins | Stjórn | Samþykkt |
d. Tillaga um breytingar á starfsreglum tilnefningarnefndar | Stjórn | Samþykkt |
e. Tillaga um skipun nefndarmanna í tilnefningarnefnd | Stjórn | Samþykkt |
f. Tilnefning | ||
Kosning stjórnarmanna félagsins | Sjálfkjörið | |
Kosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélags | Stjórn | Samþykkt |
Ákvörðun um laun stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar fyrir komandi starfsár | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.