Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2024 og frávik frá tillögum stjórnar er birt hér að neðan.

Aðalfundur Ölgerðarinnar 2024

24. maí 2024

Aðalfundur Ölgerðarinnar 2024 var haldinn fimmtudaginn 23. maí kl. 16:00 í höfuðstöðvum félagsins að Grjóthálsi 7-11, Reykjavík.

DagskrárliðurLagt fram afAfgreiðsla*        
Stjórn félagsins skýrir frá hag félagsins og rekstri þess á liðnu starfsári
Kynning
Staðfesting ársreiknings félagsins fyrir liðið starfsárStjórnSamþykkt
Stjórn félagsins kjörin og endurskoðandi eða endurskoðunarfyrirtæki
Sjálfkjörið
Ákvörðun tekin um hvernig fara skal með hagnað eða tap félagsins á liðnu starfsáriStjórnSamþykkt
Ákvörðun tekin um greiðslur til stjórnarmanna fyrir störf þeirra á starfsárinu, sem og til nefndarmanna í undirnefndum stjórnarStjórnHjáseta
Samþykki starfskjarastefnu félagsins
StjórnHjáseta
Kjör eins nefndarmanns í endurskoðunarnefnd félagsins
StjórnSamþykkt

*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.