Hluthafafundur Regins október 2023
Hluthafafundur Regins hf. var haldinn fimmtudaginn 12. október klukkan 16:00 á The Reykjavík EDITION, Bryggjugötu 8, 101 Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Heimild til handa stjórn til hækkunar hlutafjár til að efna uppgjör á valfrjálsu yfirtökutilboði í allt hlutafé í Eik fasteignafélagi hf. |
Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.