Hluthafafundur Regins júlí 2023
Hluthafafundur Regins hf. var haldinn klukkan 16:00, þriðjudaginn 4. júlí 2023 á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Heimild til handa stjórn til hækkunar hlutafjár til að leggja fram valfrjálst yfirtökutilboð í allt hlutafé Eikar fasteignafélags hf. |
Stjórn | Samþykkt ** |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.
**Stjórn lagði fram breytingartillögu á fundinum þess efnis að tilboðið yrði háð því að eigendur að lágmarki 75% hlutafjár Eikar samþykki tilboðið.