Meðferð atkvæðisréttar

Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.

Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2023 og frávik frá tillögum stjórnar er birt hér að neðan.

Hluthafafundur Íslandsbanka júlí 2023

28. júlí 2023

Hluthafafundur Íslandsbanka hf. var haldinn kl. 11:00 föstudaginn 28. júlí í fundarsalnum Gullteig á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 28, 105 Reykjavík.

Dagskrárliður Lagt fram af Afgreiðsla*
Umfjöllun um sátt Íslandsbanka við fjármálaeftirlit Seðlabanka Íslands og                                
viðbrögð Íslandsbanka við henni
   Kynning
 Kosning stjórnar, varastjórnar bankans og formanns stjórnar    
 Kosning stjórnar (margfeldiskosning)    
 Agnar Tómas Möller    
 Anna Þórðardóttir    
 Ásgeir Brynjar Torfason    
 Elín Jóhannesdóttir    
 Frosti Ólafsson    x
 Frosti Sigurjónsson    
 Haukur Örn Birgisson    
 Helga Hlín Hákonardóttir    
 Linda Jónsdóttir    x
 Stefán Pétursson    x
 Valgerður Skúladóttir    x
     
 Kosning varastjórnar    
 Herdís Gunnarsdóttir    Sjálfkjörin
 Páll Grétar Steingrímsson    Sjálfkjörinn
     
 Kosning formanns    
 Linda Jónsdóttir    Sjálfkjörin

*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.

 

Nánari upplýsingar um fundinn má finna hér.