Hluthafafundur Iceland Seafood International október 2023
Hluthafafundur Iceland Seafood International hf. var haldinn þriðjudaginn 24. október klukkan 10:00 á Hilton Reykjavík Nordica, Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* |
---|---|---|
Kosning í stjórn félagsins | Sjálfkjörið | |
Tillaga um hækkun hlutafjár fyrir allt að 200.000.000 að nafnverði og breytingar á samþykktum því tengdu. |
Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.