Aðalfundur Icelandair Group 2022
Rafrænn aðalfundur Icelandair Group hf. árið 2022 var haldinn fimmtudaginn 3. mars klukkan 16:00.
Dagskrárliður | Lagt fram af | Afgreiðsla* | |
---|---|---|---|
Tillaga um starfskjarastefnu | Stjórn | Hjáseta | |
Kosning stjórnar | Sjálfkjörið | ||
Tillaga um kaupréttarkerfi | Stjórn | Hjáseta | |
Breytingar á samþykktum (heimild til aukningar hlutafjár vegna kaupréttarkerfis) |
Stjórn | Hjáseta | |
Tillaga um heimild til kaupa á eigin bréfum | Stjórn | Samþykkt |
*Afgreiðsla fulltrúa Lífsverks á fundinum. Niðurstaða fundar gæti verið önnur.