Aðalfundur Skeljungs
Lífsverk kaus til stjórnar eftirfarandi:
Birnu Ósk Einarsdóttur
Dagný Halldórsdóttur
Sigurð Kristinn Egilsson
kosin í jöfnum hlutföllum
Lífsverk leitast við að sækja hluthafafundi þeirra félaga sem sjóðurinn á eignarhlut í. Almennt styður Lífsverk tillögur stjórnar á hluthafafundum, enda sé þess gætt að langtímahagsmunir félagsins fari saman við hagsmuni sjóðfélaga.
Meðferð Lífsverks á atkvæðisrétti í stjórnarkjöri á hluthafafundum skráðra félaga 2021 og frávik frá tillögum stjórnar er birt hér að neðan.
Lífsverk kaus til stjórnar eftirfarandi:
Birnu Ósk Einarsdóttur
Dagný Halldórsdóttur
Sigurð Kristinn Egilsson
kosin í jöfnum hlutföllum