Ábending um misferli
Lífsverk lífeyrissjóður lítur misferli mjög alvarlegum augum.
Hafir þú vitneskju eða grun um hugsanlegt misferli sem tengist starfsemi Lífsverks með einhverjum hætti hvetjum við þig til að láta okkur vita.
Dæmi um misferli getur verið að ekki sé að fullu starfað í samræmi við lög og reglur, verklagsreglur og almennt siðferði.
Ábendingin getur verið nafnlaus með öllu og eru þá reitirnir nafn, netfang og sími skildir eftir auðir.