Lykillinn að góðri framtíð er að huga að henni strax
Þinn ávinningur er öruggari framtíð.
Skráning í Lífsverk
Skyldusparnaður Lífsverks leggur grunn að langtímasparnaði þínum. Lífeyrir er greiddur úr samtryggingarleið og veitir þér einnig verðmæt réttindi.
Lesa meiraViðbótarsparnaður er hagkvæmur sparnaðarmöguleiki sem allir launþegar ættu að nýta sér. Hjá Lífsverki hefurðu val um sparnaðarleið sem hentar þér.
Lesa meiraLífsverk býður upp á hagstæða fjármögnun til húsnæðiskaupa með allt að 65% veðhlutfalli og 85% veðhlutfalli til fyrstu kaupenda.
Lesa meiraÖrugg vefgátt og fljótleg leið til að sækja um með rafrænum hætti.
Lesa meira
Stjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um breytingar á vöxtum sjóðfélagalána.
Lesa meira
Sjóðfélagar Lífsverks og Almenna lífeyrissjóðsins samþykktu tillögu um samruna sjóðanna í rafrænum kosningum sem lauk í dag. Alls greiddu 929 sjóðfélagar Lífsverks atkvæði eða um 26,3% af virkum sjóðfélögum. 750 samþykktu tillöguna eða 80,7% en 179 voru á móti. Mikill meirihluti sjóðfélaga Almenna samþykkti tillöguna.
Lesa meira
Framhald aukaaðalfundar Lífsverks í dag, fimmtudaginn 13.nóvember, á Engjateigi 9, kl.17:00
Lesa meira