Undirbúningur vegna samrunans stendur yfir en búast má við að sameiningarverkefni standi yfir á fyrri hluta árs 2026. Vegna þess hefur verið opnuð sérstök síða með fréttum og ýmsum upplýsingum um framvindu sameiningar og öðrum atriðum sem skipta máli fyrir sjóðfélaga. Sjá meira: Sameining Lífsverks og Almenna




