Lífsverk - lífeyrir, lífeyrislán og séreignasparnaður fyrir verkfræðinga

Almenni-Lífsverk hefur starfsemi

Undirbúningur vegna samrunans stendur yfir en búast má við að sameiningarverkefni standi yfir á fyrri hluta árs 2026. Vegna þess hefur verið opnuð sérstök síða með fréttum og ýmsum upplýsingum um framvindu sameiningar og öðrum atriðum sem skipta máli fyrir sjóðfélaga.

Sjá meira: Sameining Lífsverks og Almenna

Skyldusparnaður

Skyldusparnaður Lífsverks leggur grunn að langtímasparnaði þínum. Lífeyrir er greiddur úr samtryggingarleið og veitir þér einnig verðmæt réttindi.

Lesa meira

Viðbótarsparnaður

Viðbótarsparnaður er hagkvæmur sparnaðarmöguleiki sem allir launþegar ættu að nýta sér. Hjá Lífsverki hefurðu val um sparnaðarleið sem hentar þér. 

Lesa meira

Sjóðfélagalán

Lífsverk býður upp á hagstæða fjármögnun til húsnæðiskaupa með allt að 65% veðhlutfalli og 85% veðhlutfalli til fyrstu kaupenda. 

Lesa meira

Umsóknir

Örugg vefgátt og fljótleg leið til að sækja um með rafrænum hætti.

Lesa meira

Ert þú í háskólanámi?

Lífsverk er opinn lífeyrissjóður fyrir háskólamenntaða. Allir sem hafa lokið grunnnámi úr háskóla eða eru í háskólanámi geta sótt um aðild að sjóðnum. Lífsverk getur boðið hærri ávinning réttinda vegna inntökuskilyrða og samsetningar sjóðfélagahópsins.

Skrá hér

Ársskýrsla Lífsverks 2024

Lífsverk lífeyrissjóður gefur út ársskýrslu fyrir aðalfund sjóðsins sem verður þann 8. apríl.

Í ársskýrslunni er ýtarlega fjallað um starfsemi sjóðsins sem og upplýsingar um rekstur, efnahag, samfélagslega ábyrgð og ábyrgar fjárfestingar. Þar má einnig finna hefðbundinn ársreikning.

Lesa meira

Fréttir

  • Almenni-Lifsverk-lifeyrissjodur-logo

Almenni-Lífsverk hefur starfsemi - 30.12.2025

Almenni – Lífsverk, sameinaður lífeyrissjóður Lífsverks lífeyrissjóðs og Almenna lífeyrissjóðsins, hefur formlega starfsemi þann 1. janúar 2026.

Lesa meira
  • Kju

Opnunartímar yfir jól og áramót - 17.12.2025

Lokað verður hefðbundna frídaga milli jóla og nýárs. 

Lesa meira
  • Untitled-design_1764251197690

Tilkynning um vaxtabreytingu sjóðfélagalána. - 27.11.2025

Stjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um breytingar á vöxtum sjóðfélagalána.

Lesa meira

Sjá allar fréttir