Lykillinn að góðri framtíð er að huga að henni strax
Þinn ávinningur er öruggari framtíð.
Skráning í Lífsverk
Skyldusparnaður Lífsverks leggur grunn að langtímasparnaði þínum. Lífeyrir er greiddur úr samtryggingarleið og veitir þér einnig verðmæt réttindi.
Lesa meiraViðbótarsparnaður er hagkvæmur sparnaðarmöguleiki sem allir launþegar ættu að nýta sér. Hjá Lífsverki hefurðu val um sparnaðarleið sem hentar þér.
Lesa meiraLífsverk býður upp á hagstæða fjármögnun til húsnæðiskaupa með allt að 65% veðhlutfalli og 85% veðhlutfalli til fyrstu kaupenda.
Lesa meiraÖrugg vefgátt og fljótleg leið til að sækja um með rafrænum hætti.
Lesa meiraStjórnir Almenna lífeyrissjóðsins og Lífsverks lífeyrissjóðs hafa undirritað viljayfirlýsingu um að hefja formlegar viðræður um mögulega sameiningu sjóðanna. Markmiðið er að kanna hvort sameining bæti hag sjóðfélaga og styrki starfsemi sjóðanna til framtíðar.
Lesa meiraAðalfundur Lífsverks lífeyrissjóðs verður haldinn að Engjateigi 9, Reykjavík, þriðjudaginn 8.apríl kl.17:00
Sjóðfélagar eru hvattir til að mæta.
Lesa meiraStjórn Lífsverks hefur tekið ákvörðun um breytingar á vöxtum sjóðfélagalána.
Lesa meira